fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Þingmaður gefur út þingspil

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. júlí 2020 13:25

Jón Þór Ólafsson. Alþingismaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmaðurinn Jón Þór Ólafsson er að gefa út Þingspilið. Þetta hugarfóstur þingmannsins fer í prentun ef 800 þúsund krónur safnast á Karolina Fund. Verður spilið þá sent heim að dyrum kaupenda fyrir næstu jól.

„Í spilinu þá spilar þú formann flokks á þingi sem keppist við að koma sem flestum þingmönnum í eigin vasa. Þú getur stutt málefni, sett lögbann á hneyksli og stungið svo hina formennina í bakið. – Þingspilið er fyrir fólk sem þolir ekki spillingu, nema það fái að spila með,“ segir í tilkynningu frá Jóni Þór um spilið.

„Þingspilið varð til í hitamóki eina desember nótt fyrir rúmu ári. Stuttu áður hafði höfundur rekist á Gísla í Nexus (spilabúð) sem sagði vinsælustu spilin í dag vera „partýspil“ sem fólk lærir strax, tekur stuttan tíma að spila og séu það skemmtileg að fólk vilji strax spila aftur. Fyrri hugmyndir höfundar um stjórnmálaspil röðuðust svo inn í partýspila ramman í hitamókinu,“ segir ennfremur í kynningartexta um spilið.

Nánar má lesa um spilið og spilareglurnar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar