fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Eyjan

Harpa er metin á 9,4 milljarða – Kostaði 24 milljarða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. júlí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðstefnu- og tónlistarhúsið Harpa er nú metið á 9,4 milljarða króna en uppreiknaður byggingarkostnaður hússins er rúmlega 24 milljarðar. Stofnvirði hússins hefur því verið afskrifað um 60 prósent.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ingibjörgu Stefánsdóttur, stjórnarformanni Hörpu, að verðmatið endurspegli tekjuöflunarmöguleika Hörpu en svo hafi ekki verið áður en farið var í niðurfærsluna. Tekjur Hörpu voru um 1,7 milljarðar á síðasta ári. Ríkissjóður og Reykjavíkurborg lögðu 450 milljónir inn í reksturinn.

Haft er eftir Ingibjörgu að það hafi verið nauðsynlegt að færa verðmæti Hörpu niður til að skapa stöðugan og sjálfbæran rekstrargrundvöll til langrar framtíðar. Niðurfærslan nam 7,1 milljarði á síðasta ári og var bókfært tap ársins tæplega sex milljarðar.

Auk þess að veita Hörpu árlegt rekstrarframlag hafa ríki og borg skuldbundið sig til að greiða útistandandi skuldabréf tónlistarhússins upp en staða þess í árslok 2019 var um 20 milljarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum
Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Særindi og drama í Pírötum – „Vanþakklæti og vantraust eru fyrstu orðin sem koma upp í hugann“

Særindi og drama í Pírötum – „Vanþakklæti og vantraust eru fyrstu orðin sem koma upp í hugann“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Íslenskan í forgrunni

Björn Jón skrifar: Íslenskan í forgrunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgrímur Pétursson í jólabókaflóðinu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgrímur Pétursson í jólabókaflóðinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði