fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
Eyjan

Guðlaugur Þór – „Miklir hagsmunir í húfi“

Trausti Salvar Kristjánsson
Mánudaginn 29. júní 2020 15:26

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Góður fríverslunarsamningur verður ekki gerður án samráðs við atvinnulífið. Við í utanríkisráðuneytinu höfum lagt sérstaka áherslu á að efla samráð okkar við hagaðila vegna fríverslunarviðræðna við Bretland, enda miklir hagsmunir í húfi,“

sagði Guðlaugur Þór Þórðarsson, utanríkisráðherra í dag eftir samráðsfund með forystufólki úr atvinnulífinu þar sem rætt var um fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein við Bretland. Greint er frá þessu á vef utanríkisráðuneytisins.

Sem kunnugt er mun Bretland hverfa úr EES samningnum þann 31. janúar næstkomandi að öllu óbreyttu og er sagt brýnt að samkomulag náist um nýjan fríverslunarsamning fyrir þann tíma. Samtök atvinnulífsins boðuðu til málstofunnar að ósk Guðlaugs Þórs, samkvæmt tilkynningunni.

Þar segir einnig að utanríkisráðuneytið hafi haft virkt samráð við hagaðila fljótlega í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um útgöngu úr ESB í júní 2016.

Samráðið hafi miðast annars vegar að því að greina áhrif útgöngu ESB úr EES samningnum á íslenska hagsmuni og hins vegar að móta samningsmarkmið fyrir yfirstandandi viðræður við Bretland um framtíðarsamband ríkjanna.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið

Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar

Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru