fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Baráttan um Bessastaði – Óvænt úrslit í netkönnun DV

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netkönnun DV um hvernig kjósendur hyggist ráðstafa atkvæði sínu í forsetakosningunum þann 27. júní er lokið, en hún hefur staðið í sólarhring.

Óhætt er að segja að niðurstöðurnar séu nokkuð óvæntar, en þess skal getið að ekki er um vísindalega könnun að ræða og því ber að taka niðurstöðunum með fyrirvara og varast skal að hlaupa að ályktunum.

Guðni með nauma forystu

Alls tóku 27. 115 IP tölur þátt, en atkvæði féllu þannig að sitjandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson, hlaut 13.356 atkvæði eða 49 prósent.

Guðmundur Franklín Jónsson fékk 12010 atkvæði, eða 44%.

Alls 374 ætluðu að skila auðu og 347 ætluðu að sitja heima.

Þá voru 1375 óákveðnir (5.04%)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“