fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Eyjan

Gögn um fyrirtæki sem sóttu um greiðslufresti – Á sjöunda tug stórra fyrirtækja á lista

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 18:39

Katrín Júlíusdóttir. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, Katrín Júlíusdóttir sendi í kvöld gögn á fjölmiðla sem gefa upp upplýsingar um þau fyrirtæki sem sótt hafa um og fengið greiðslufresti á lánum vegna COVID-19.

Samkvæmt Samtökum fjármálafyrirtækja var fjöldi umsókna 1.664 og þar af 1.496 þegar verið afgreiddar eða um 90%. Af afgreiddum umsóknum fengu 96,2% fyrirtækja samþykkta greiðslufresti eða 1.439 aðilar. 57 fyrirtæki töldust ekki uppfylla skilyrði samkomulags á tímabilinu eða 3,8%.

af 1300 fyrirtækjum voru örfyrirtæki um 71% umsækjenda. Lítil voru 10%, meðalstór 6% og stór 5%. Það má því gera ráð fyrir því að 65 stór fyrirtæki og  78 meðalstór hafi verið í þessum hópi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli