fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Gögn um fyrirtæki sem sóttu um greiðslufresti – Á sjöunda tug stórra fyrirtækja á lista

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 18:39

Katrín Júlíusdóttir. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, Katrín Júlíusdóttir sendi í kvöld gögn á fjölmiðla sem gefa upp upplýsingar um þau fyrirtæki sem sótt hafa um og fengið greiðslufresti á lánum vegna COVID-19.

Samkvæmt Samtökum fjármálafyrirtækja var fjöldi umsókna 1.664 og þar af 1.496 þegar verið afgreiddar eða um 90%. Af afgreiddum umsóknum fengu 96,2% fyrirtækja samþykkta greiðslufresti eða 1.439 aðilar. 57 fyrirtæki töldust ekki uppfylla skilyrði samkomulags á tímabilinu eða 3,8%.

af 1300 fyrirtækjum voru örfyrirtæki um 71% umsækjenda. Lítil voru 10%, meðalstór 6% og stór 5%. Það má því gera ráð fyrir því að 65 stór fyrirtæki og  78 meðalstór hafi verið í þessum hópi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling