fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
Eyjan

Páfinn segir Covid-19 faraldurinn vera svar náttúrunnar við hamfarahlýnun

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frans páfi, leiðtogi kaþólikka, segir að kórónuveirufaraldurinn sé svar náttúrunnar við loftlagshlýnun og fálæti mannsins við þeirri vá sem steðji að jörðinni.

„Við brugðumst ekki við þessum hamförum. Hver talar nú um eldana í Ástralíu, eða rekur minni til þess að hægt var að sigla yfir Norðupólinn fyrir 18 mánuðum þar sem jöklarnir höfðu bráðnað ? Hver talar nú um flóðin? Ég veit ekki hvort þetta sé hefnd náttúrunnar, en þetta er sannarlega svar náttúrunnar,“

var haft eftir páfanum í viðtali.

Francis páfi er 83 ára og hefur tvívegis verið greindur neikvæður í smitprófunum vegna Covid-19.

Hann segir að horfa þurfi sérstaklega til þeirra sem fátækir séu á slíkum tímum, og vildi að heimilislausir yrðu sendir í sóttkví á hótelum, en ekki á bílastæðum.

Hann varaði einnig við popúlískum pólitíkusum á vorum tímum, sem einblíndu á efnahagsáhrif kórónuveirunnar.

Hann taldi ræður sumra þeirra nú minna á ræður Hitlers árið 1933. Sagðist hann hafa áhyggjur af hræsni sumra stjórnmálamanna, sem töluðu um að bregðast þyrfti við ástandinu, og hungursneyð í heiminum, en væru um leið að framleiða vopn sjálfir.

Heimild: CNN

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Tekist á um hlutabótaleiðina – „Við ætlum að taka maurinn, koma með bazooka og sprengja þá alla.“ 

Tekist á um hlutabótaleiðina – „Við ætlum að taka maurinn, koma með bazooka og sprengja þá alla.“ 
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bjarni tjáir sig um galla Katrínar og samskiptin við Davíð

Bjarni tjáir sig um galla Katrínar og samskiptin við Davíð
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Flugfreyjur neita að láta hræðsluáróður Icelandair beygja sig í duftið – Ítreka samningsvilja sinn

Flugfreyjur neita að láta hræðsluáróður Icelandair beygja sig í duftið – Ítreka samningsvilja sinn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Brynjar skilur ekki neyslurými en vill afglæpavæða neyslu – „Þetta er bara einhver þvæla“

Brynjar skilur ekki neyslurými en vill afglæpavæða neyslu – „Þetta er bara einhver þvæla“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Icelandair sagt „ógeðslegt“ fyrirtæki – „Með því viðbjóðslegasta sem ég hef séð“

Icelandair sagt „ógeðslegt“ fyrirtæki – „Með því viðbjóðslegasta sem ég hef séð“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Latasti þingmaðurinn kvartar yfir vinnusemi kollega síns. You can´t make this shit up“

„Latasti þingmaðurinn kvartar yfir vinnusemi kollega síns. You can´t make this shit up“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vill skoða aðrar útfærslur á sýnatökugjaldi í Leifsstöð – „Ættum að kalla þessa gjaldtöku pólska skattinn“

Vill skoða aðrar útfærslur á sýnatökugjaldi í Leifsstöð – „Ættum að kalla þessa gjaldtöku pólska skattinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Verkfræðiprófessor boðar nýstárlega samgöngulausn fyrir Miklubraut -„Hefur hvergi sést áður“

Verkfræðiprófessor boðar nýstárlega samgöngulausn fyrir Miklubraut -„Hefur hvergi sést áður“