fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Eyjan

Villandi útlitsmyndir af nýjum byggingum eru vandamál

Egill Helgason
Föstudaginn 6. mars 2020 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þekkjum við þetta ekki hérna á Íslandi? Byggingar líta allt öðruvísi út þegar þær eru risnar en þær voru á útlitsmyndum arkitekta og byggingaraðila. Það má kannski fara að líta á þetta sem sjálfstætt vandamál, því ef þetta er rauninn er erfitt að taka alvöru afstöðu til nýbygginga.

Dæmið hér á myndinni er frá Osló. Þetta er nýja Munch-safnið þar í borg. Húsið er kallað Lambda, vegna þess að það minnir á grískan bókstaf með því nafni. Hanna Geiran skrifar um bygginguna á vefnum Vart Oslo. Villandi teikningar af nýjum húsum eru vandamál, er yfirskrift greinarinnarinnar, höfundurinn tekur svo djúpt í árinni að kalla þetta lýðræðislegt vandamál.

Við þekkjum þetta hér. Voru til dæmis myndirnar sem birtust af óbyggðu Hafnartorgi nægilega líkar útkomunni eins og hún lítur út í dag? Og svo má náttúrlega spyrja, að hve miklu leyti eru slíkar blekkingar vísvitandi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“

Snorri með ákall: „Tel að nú geti farið í hönd tími sögulegrar sóknar fyrir Miðflokkinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra