fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Eyjan

Icelandair sameinast Air Iceland Connect og Árni hættir – „Erum við að leita allra leiða til hagræðingar“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 31. mars 2020 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsemi Icelandair og innanlandsflugs Air Iceland Connect verður sameinuð samkvæmt tilkynningu frá Icelandair Group. Sameina á flugrekstrarsvið, markaðsmál, mannauðsmál, fjármálasvið og upplýsingatækni.

Framkvæmdastjóri Air Iceland Connect, Árni Gunnarsson mun láta af störfum og taka við framkvæmdastjórastöðu Iceland Travel, en staða Árna verður lögð niður í kjölfarið. Iceland Travel er félag innan Icelandair Group og mun Björn Víglundsson, núverandi framkvæmdastjóri Iceland Travel, hverfa til annarra starfa eftir að samþættingarvinnu lýkur.

Félögin tvö munu áfram starfrækja tvö aðskilin flugrekstrarleyfi og áhafnir hjá Air Iceland Connect verða starfsmenn þess félags áfram.

„Í því ástandi sem nú ríkir erum við að leita allra leiða til hagræðingar í rekstri Icelandair Group og teljum við mikil tækifæri í því að samþætta flugrekstur okkar enn frekar,“

segir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vilja skapa 200 störf – Viðbótarfjárfestingar allt að sex milljarðar

Vilja skapa 200 störf – Viðbótarfjárfestingar allt að sex milljarðar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Landsvirkjun boðar nýjung í framleiðslu sinni – „Enn fátíð í heiminum“

Landsvirkjun boðar nýjung í framleiðslu sinni – „Enn fátíð í heiminum“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristján Þór óvinsælasti ráðherrann samkvæmt Gallup

Kristján Þór óvinsælasti ráðherrann samkvæmt Gallup
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vigdís ósátt: „Þessi tillaga snýst um að hægt verði að bjarga mannslífum“

Vigdís ósátt: „Þessi tillaga snýst um að hægt verði að bjarga mannslífum“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Baráttan um Bessastaði – Óvænt úrslit í netkönnun DV

Baráttan um Bessastaði – Óvænt úrslit í netkönnun DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Telur hugmynd stjórnvalda vonda -„Má spyrja sig hvort það sé til lengdar skyn­sam­legt“

Telur hugmynd stjórnvalda vonda -„Má spyrja sig hvort það sé til lengdar skyn­sam­legt“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í dag

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í dag
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur segist eiga stóra vopnageymslu af upplýsingum um starfsmenn RÚV

Guðmundur segist eiga stóra vopnageymslu af upplýsingum um starfsmenn RÚV