fbpx
Laugardagur 14.júní 2025
Eyjan

Viðbrögð Íslands við kórónaveirunni í heimsfréttum

Egill Helgason
Fimmtudaginn 26. mars 2020 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er athyglisverð frétt bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar NBC um kórónaveiruna á Íslandi. Það er fjallað um hvernig Íslendingar hafa óhikað beitt sóttkví til að sporna við útbreiðslu veirunnar, um hinar víðtæku skimanir og um hlutverk Íslenskrar erfðagreiningar sem ekki bara skimar heldur greinir mismunandi afbrigði veirunnar.

Við erum lítið land, eyja lengst úti í hafi, og sjálfsagt er margt viðráðanlegra hér en víða annars staðar – í bak við fréttina liggur sú spurning hvort önnur ríki gætu lært af viðbrögðum Íslendinga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hallgrímur Helgason: Auðvörn allra tíma – Samtök fjármagnseigenda í sjávarútvegi beita leppum sínum

Hallgrímur Helgason: Auðvörn allra tíma – Samtök fjármagnseigenda í sjávarútvegi beita leppum sínum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta er það sem stórútgerðin fær í afslátt hjá þjóð sinni

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta er það sem stórútgerðin fær í afslátt hjá þjóð sinni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Furðulegt háttalag ríkisforstjóra um nótt

Orðið á götunni: Furðulegt háttalag ríkisforstjóra um nótt
Eyjan
Fyrir 1 viku

YAY og Landsbankinn stofna nýtt félag

YAY og Landsbankinn stofna nýtt félag