fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

Lóa sér spaugilegu hliðarnar – og maður tengir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 26. mars 2020 00:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi teikning er gerð af hinni einstöku Lóu Hjálmtýsdóttur sem birtir myndir sínar undir yfirskriftinni Lóaboratoríum. Þær má finna á þessari síðu.

Það er ekki margt til að hlæja að þessa dagana – fréttir eru daprar, skelfilegar, yfirþyrmandi, síbylgjulegar.

En í myndum Lóu er að finna spaug, leik, mannskilning – hún fjallar oft um hvað við erum gölluð og skrítin en getum líka verið alveg ágæt.

Þær mættu fara víðar myndirnar hennar – stundum eru þær alveg á heimsmælikvarða, gætu sómt sér í fjölmiðlum út um allan heim.

Myndin sem hér fylgir með fangar þessa skrítnu tíma sérlega vel – á mjög broslegan hátt.

Er ekki hægt að segja að maður tengi?

(Birt með leyfi Lóu.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða