fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Styrmir: „Kannski þurfti mannfólkið að verða fyrir svona áfalli til þess að ná áttum“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 24. mars 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef eitthvert eitt orð getur lýst ástandinu á heimsbyggðinni um þessar mundir er það orðið óvissa. Enginn veit hvað framundan er. Enginn veit hvað við tekur“,

segir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins um Covid-19 faraldurinn.

Margir hafa sett sig í heimspekilegar stellingar um áhrif veirunnar á samfélagið, en Styrmir segir það ljóst að ekkert verður sem áður og að veiran geti vonandi reynst blessun í dulargervi:

„En eitt er þó víst. Samfélög manna verða ekki söm og áður. Það er líklegra en hitt að gildismat okkar breytist og að þau samfélög ofurneyzlu, sem orðið hafa til, ekki sízt á Vesturlöndum, muni smátt og smátt hverfa eða a.m.k. láta undan síga. Það er út af fyrir sig jákvætt. Og getur m.a. hjálpað okkur vegna loftslagsbreytinga. Kannski þurfti mannfólkið að verða fyrir svona áfalli til þess að ná áttum.“

Styrmir segir sögu ofurneyslu á vesturlöndum ljóta, meðan fjölmennir hópar þjáist af fátækt og spyr hvort hugsanlega muni kórónuveiran opna augu almennings fyrir þeirri staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“