fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Eyjan

Dagur svarar Viðari – „Fólk verður að átta sig á því hvað verið er að bjóða“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 12:31

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson hafnar því að hafa viðhaft talnaleikfimi í Kastljósi í gærkvöld er hann fór yfir þær launahækkanir sem samninganefnd borgarinnar hefur boðið í viðræðum við Eflingu um kjör ófaglærðs starfsfólks borgarinnar.

Sjá einnig: Viðar gagnrýnir orð Dags um skólafólk að safna sér fyrir heimsreisu

Dagur segir í viðtali við RÚV:

„Það er þvert á móti mjög mikilvægt að allir geri sér grein fyrir því hvað borgin er að bjóða fram í þessum viðræðum því að það hafa verið notuð svo stór orð um að það sé nánast ekki neitt.“

Dagur segir að ef samningar nást á grundvelli tilboðs borgarinnar verði það sögulegir samningar. En fólk verði að átta sig á hvað sé í boði frá borginni, í stað áframhaldandi stóryrða um að borgin sé ekki að bjóða neitt.

Sjá einnig: Dagur segist hafa boðið góðar launahækkanir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni