fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Eyjan

Götur opnast vegna verkfalls

Egill Helgason
Mánudaginn 17. febrúar 2020 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvæntur fylgifiskur verkfalls Eflingar.

Hliðin sem loka göngugötunum í bænum standa opin.

Væntanlega er enginn til að loka þeim eða opna aftur (þau skulu vera opin vegna vöruflutninga milli 7 og 11 á morgnana).

Væri kannski verfallsbrot ef einhver annar – til dæmis borgarstjóri –  gengi í það starf?

Kaupmenn sem eru mikið á móti götulokununum geta tekið gleði sína, að minnsta kosti meðan verkfallið strendur yfir.

Annars sýnist manni að sé óvenju lítil bílaumferð í borginni þessa dagana, hvort sem það er vegna samdráttar í efnahagslífinu, árstímans og tíðarfarsins eða verkfalla. Allt annað en var í bílateppunum stóru síðastliðið haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Verðum sjálf að ráða því við hverja við tölum – stjórnarandstaðan vill ekki talsamband við Evrópu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Verðum sjálf að ráða því við hverja við tölum – stjórnarandstaðan vill ekki talsamband við Evrópu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Ævisögur

Óttar Guðmundsson skrifar: Ævisögur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Bull, lygar og þvæla til að ná fylgi þeirra sem nenna ekki að kynna sér málin

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Bull, lygar og þvæla til að ná fylgi þeirra sem nenna ekki að kynna sér málin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Ásthildar Lóu málið var verra fyrir Sjálfstæðismenn en málþófið – sátu eftir í fjóshaugnum

Vilhjálmur Egilsson: Ásthildar Lóu málið var verra fyrir Sjálfstæðismenn en málþófið – sátu eftir í fjóshaugnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Heimurinn árið 2030 – Björgun eða voði?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Heimurinn árið 2030 – Björgun eða voði?