fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Björgólfur bregst við – „Þetta eru gamlar fréttir“

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Norska ríkisútvarpið, NRK, greindi frá því í gær að Samherji væri ekki lengur í viðskiptum við norska bankann DNB. Þetta eru gamlar fréttir og hafa því engin áhrif á starfsemi Samherja og tengdra félaga,“

segir Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja í tilkynningu frá fyrirtækinu í dag. Í gær var tilkynnt um að norski bankinn hefði sagt upp öllum viðskiptum við Samherja í kjölfar innanhússrannsóknar vegna Samherjaskjalanna og aðkomu Samherja að spillingarmálum í Namibíu.

„Þegar Samherji hætti í viðskiptum við DNB undir lok síðasta árs voru bankaviðskiptin færð annað og gekk það hnökralaust fyrir sig. Það skal tekið fram að Samherji hafði engin lánaviðskipti við DNB. Við höfum haft þá reglu hjá Samherja að við tjáum okkur ekki um samband samstæðunnar við einstaka viðskiptavini. Ég fór hins vegar í viðtöl hjá íslenskum fjölmiðlum í gær þar sem ég útskýrði að þetta væri gömul frétt sem hefði engin áhrif á reksturinn endi ætti Samherji í traustu og góðu sambandi við alla viðskiptabanka sína,“

segir Björgólfur ennfremur í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki