fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Andrés Ingi leggur til lækkun kosningaaldurs í 16 ár í frumvarpi

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 15. október 2020 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrés Ingi Jónsson er fyrsti flutningsmaður nýs frumvarps um lækkun kosningaaldurs niður í 16 ár sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi. Meðflutningsmenn Andrésar eru tíu og koma þeir úr öllum stjórnarandstöðuflokkunum nema Miðflokki og Flokki fólksins.

Lækkun kosningaaldurs hefur verið til umræðu í nokkuð langan tíma og er frumvarp Andrésar ekki það fyrsta þess efnis til að lenda á borðum Alþingismanna.

Andrés leggur í frumvarpi sínu til breytingar á 33. grein stjórnarskrá svo að lækkaður aldurinn ætti við um allar kosningar, ekki aðeins sveitarstjórnarkosningum, en til þess þyrfti einungis lagabreytingu.

Segir í tilkynningu Andrésar um málið að frumvarpið sé hugsað til þess að styrkja lýðræðið og það miði að því að bregðast við kröfu ungs fólks um meiri tækifæri til áhrifa. „Rödd ungu kynslóðarinnar er sjálfsagður og ómissandi þáttur í því að bæta lífið í landinu, og með lækkun kosningaaldurs getur stærri hópur ungs fólks haft bein áhrif gegnum kosningar. Þetta myndi jafnframt auðga stjórnmálin með nýjum hugmyndum um leið og þjóðin er að eldast.“

Frumvarpið má nálgast í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“