fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Eyjan

Hjálmar sakaður um að fara niðrandi orðum um tvö hverfi borgarinnar – „Þar sem hvorki kindur, hestar né kýr hafa einu sinni viljað vera á beit“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ummæli borgarfulltrúans Hjálmars Sveinssonar á borgarstjórnarfundi í gær um Kjalarnesið og Geldinganesið eru forkastanleg. Það er með hreinum ólíkindum að borgarfulltrúi, kjörinn fulltrúi allra borgarbúa, skuli leyfa sér að tala með þeim hætti sem hann gerði um tiltekin hverfi í borginni!“ segir Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um ummæli borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Hjálmars Sveinssonar, um Geldingarnes og Kjalarnes. Ummælin sem hlýða má á í spilaranum hér fyrir neðan féllu í umræðu um uppfærða húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar í borgarráði í gær.

Marta hefur lagst gegn áætlunum um aukna íbúabyggð í Skerjafirði og bent á að borgin hafi neitað að úthluta lóðum sem hún á til á Kjalarnesi. Marta býr sjálf í Skerjafirði. Ummæli Hjálmars voru eftirfarandi:

„Það eru hins vegar ekki frábærir staðir til að búa á, held ég, sem borgarfulltrúinn Marta Guðjónsdóttir vill endilega að framtíðarkynslóðir búi á, nefnilega Kjalarnes og Geldingarnes. Geldingarnes, þar sem hvorki kindur, hestar né kýr hafa einu sinni viljað vera á beit. En þangað vill borgarfulltrúinn endilega flytja allt fólkið af því hún vill ekki fá það í næsta nágrenni við sig. “

 

https://www.facebook.com/1284217546/videos/10216041895701900/?id=1284217546

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Miðflokkurinn kominn í tæp 20%

Miðflokkurinn kominn í tæp 20%
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Veikari fjölmiðlar þýða veikara lýðræði

Sigmundur Ernir skrifar: Veikari fjölmiðlar þýða veikara lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði