fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Eyjan

Sjö sóttu um embætti ríkislögreglustjóra

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 13. janúar 2020 16:07

Sigríður Björk Guðjónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö umsóknir bárust um embætti ríkislögreglustjóra sem auglýst var laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 10. janúar og sóttu eftirtaldir um embættið, samkvæmt dómsmálaráðuneytinu:

  • Arnar Ágústsson   1. stýrimaður
  • Grímur Grímsson    tengslafulltrúi Íslands hjá Europol
  • Halla Bergþóra Björnsdóttir     lögreglustjóri á Norðurlandi Eystra
  • Kristín Jóhannesdóttir    lögfræðingur
  • Logi Kjartansson    lögfræðingur
  • Páll Winkel    fangelsismálastjóri
  • Sigríður Björk Guðjónsdóttir    lögreglustjóri á Höfuðborgarsvæðinu
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli