fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Eyjan

Sjö sóttu um embætti ríkislögreglustjóra

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 13. janúar 2020 16:07

Sigríður Björk Guðjónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö umsóknir bárust um embætti ríkislögreglustjóra sem auglýst var laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 10. janúar og sóttu eftirtaldir um embættið, samkvæmt dómsmálaráðuneytinu:

  • Arnar Ágústsson   1. stýrimaður
  • Grímur Grímsson    tengslafulltrúi Íslands hjá Europol
  • Halla Bergþóra Björnsdóttir     lögreglustjóri á Norðurlandi Eystra
  • Kristín Jóhannesdóttir    lögfræðingur
  • Logi Kjartansson    lögfræðingur
  • Páll Winkel    fangelsismálastjóri
  • Sigríður Björk Guðjónsdóttir    lögreglustjóri á Höfuðborgarsvæðinu
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigríður nýr þingflokksformaður Miðflokksins

Sigríður nýr þingflokksformaður Miðflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Hið íslenska hundaflaut
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Grace skrifar: Frá Íslandi til umheimsins – Gracelandic, saga þrautseigju og sjálfbærni

Grace skrifar: Frá Íslandi til umheimsins – Gracelandic, saga þrautseigju og sjálfbærni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Ríkið, það er ég

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Ríkið, það er ég