fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Fangelsinu á Akureyri lokað til að nýta peningana betur annars staðar

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 6. júlí 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fangelsinu á Akureyri verður lokað samkvæmt tilkynningu Stjórnarráðið gaf út í dag. Um er að ræða eina tillögu starfshóps dómsmálaráðherra til að stytta biðlista eftir fangelsisafplánun. Nýja fangelsið að Hólmsheiði hafi ekki verið fullnýtt til þessa þar sem fjármagn skorti. Með því að að loka fangelsinu á Akureyri fáist betri nýting á fjármagni og því kostur til að fjölga afplánunarrýmum annar staðar.

„Fangelsið á Akureyri er minnsta rekstrareining Fangelsismálastofnunar en þar eru vistaðir 8-10 fangar að jafnaði. Með lokun fangelsisins er hægt að nýta fjármuni á mun betri hátt en kostnaður við hvert fangapláss á Litla-Hrauni og á Hólmsheiði er mun lægri en á Akureyri vegna samlegðaráhrifa við önnur fangelsi,“ segir í tilkynningu.

Samkvæmt tilkynningu verður ávinningurinn af lokuninni margþættur. Boðunarlisti og fyrningar refsinga geti lækkað, betri nýting verði á afplánunarrýmum og unnt að mæta hagræðingarkröfum á milli ára. Eins verði hægt að mæta húsnæðisvanda lögreglunnar á Akureyri þar sem embættið sé staðsett í sama húsnæði og fangelsið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Upplifði höfnun eftir kosningarnar og fannst það ósanngjarnt – Segir að síðasta ríkisstjórn hafi setið of lengi

Upplifði höfnun eftir kosningarnar og fannst það ósanngjarnt – Segir að síðasta ríkisstjórn hafi setið of lengi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kunnum ekki, getum ekki, megum ekki

Sigmundur Ernir skrifar: Kunnum ekki, getum ekki, megum ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt