fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Forstjóri Ernis -„Þetta er ekkert búið“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 12. júní 2020 12:30

Hörður Guðmundsson forstjóri Ernis. Mynd-Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Guðmundsson, forstjóri Flugfélagsins Ernis, segir stríðinu við borgina ekki lokið þó svo ein orrusta hafi unnist:

„Þetta er ekkert búið. Þeir ætla sér þarna í gegn. Það er alveg á hreinu,“

segir Hörður í helgarblaði DV sem kom út í dag.

Sem kunnugt er tilkynnti Reykjavíkurborg á fundi þann 30. apríl að til stæði að rífa flugskýli Ernis án þess að greiða ætti félaginu bætur, því koma þyrfti vegi fyrir á sama stað vegna deiliskipulags borgarinnar á svæðinu þar sem gert er ráð fyrir íbúabyggð.

Þessi áform hafa hins vegar verið tekin af dagskrá að sögn Reykjavíkurborgar. Herði var þó ekki tilkynnt um það.  Borgin viðurkenndi samskiptamistök og sagði formaður skipulagsráðs borgarinnar að haft yrði samband við Hörð vegna málsins.

Hörður gefur hins vegar lítið fyrir skýringar  Reykjavíkurborgar og segist ekkert hafa heyrt frá þeim vegna málsins, né fengið afsökunarbeiðni, þrátt fyrir fögur fyrirheit.

Nánar er fjallað um málið í helgarblaði DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu