fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Eyjan

Stjórnmálafræðiprófessor – „Stuðnings­menn Guðna gætu reynst værukær­ir“

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir við mbl.is að kjörsókn í forsetakosningunum gæti orðið dræmari í ár en árið 2016. Hluti ástæðunnar sé að stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar forseta, ofmeti þann mikla mun sem mældist milli Guðna og Guðmundar Franklín Jónssonar í könnun Gallup á dögunum, þar sem Guðni fékk 90% stuðning en Guðmundur 10%.

Hann segir Guðmund geta fengið stuðning úr þremur áttum:

„Sá hóp­ur sem hef­ur verið í and­stöðu við þetta hefðbundna frjáls­lynda lýðræði Vest­ur­landa á und­an­förn­um árum og hef­ur viljað sjá ákveðna val­kosti við það stjórn­mála­kerfi allt sam­an,“ seg­ir hann. Hóp­ur­inn kunni að styðjast við íhalds­sam­ari og þjóðern­is­sinnaðri áhersl­ur en aðrir hóp­ar. Síðan er ákveðin þögul andstaða gegn Guðna og þess­um frjáls­lyndu meg­in­straumsgild­um, í anda sem maður heyr­ir ekki mikið en er til staðar. Það gæti verið hóp­ur sem kysi gegn Guðmundi. Þriðji þátt­ur­inn í þessu er mögu­lega sá að kjós­end­ur Guðmund­ar telji sig frem­ur eiga er­indi á kjörstað. Þeir séu jafn­vel á ein­hvern hátt staðfast­ari. Og marg­ir stuðnings­menn Guðna gætu reynst værukær­ir og talið að að hon­um steðji eng­in sér­stök ógn í þess­um kosn­ing­um,“

segir Eiríkur við mbl.is.

Kjörsókn árið 2016 var 75,7 prósent en árið 2012 var kjörsóknin 69,3 prósent.

Kosið verður þann 27. júní næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: SA reyna að slá ryki í augu fólks – skammast sín samt pínulítið

Orðið á götunni: SA reyna að slá ryki í augu fólks – skammast sín samt pínulítið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn

Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ráðherra afboðar þátttöku á haustfundi SVEIT eftir áskorun Eflingar

Ráðherra afboðar þátttöku á haustfundi SVEIT eftir áskorun Eflingar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?