fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

WOW air sýnir spilin – Ráða umdæmisstjóra í Rússlandi

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 7. maí 2020 13:04

Michelle Roosevelt Edw­ards, Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dmitry Kaparulin hefur verið ráðinn yfir starfsemi WOW air í Rússlandi. Michele Roosevelt Edwards, stjórnarformaður Wow air, greinir frá þessu á Linkedin í dag og Viðskiptablaðið segir frá. Er þetta sagt til marks um að félagið hyggist fljúga til Rússlands þegar það getur hafið rekstur.

Kaparulin er sagður hafa starfað sem sölustjóri AirbridgeCargo í Rússlandi og áður sem framkvæmdastjóri Air Astana frá 2009-2019. Þar áður var hann sérfræðingur hjá alþjóðasamtökum flugfélaga, IATA.

Giuseppe Cataldo var ráðinn umdæmisstjóri WOW á Ítalíu í byrjun febrúar, en í lok febrúar var tilkynnt að WOW air hygðist hefja frak- og farþegaflug til Rómar og Sikileyjar á næstunni.

Þau áform hafa augljóslega frestast vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar