fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Eyjan

Jóhann kallar Ásgeir vindhana – „Bíður kvíðafullur eftir að heyra hvað Ásgeir segir næst“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Þorvarðarson, pistlahöfundur á Miðjunni, kallar Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra vindhana í nýjasta pistli sínum á Miðjunni sem ber yfirskriftina: Vindhaninn afhendir 120 milljarða gjöf.

„Ásgeir seðlabankastjóri lét hafa eftir sér í dag að 10% veiking krónunnar væri ekki mikið. Í síðustu viku sagði hann 5% veikingu væri ekki mikið. Bleik er brugðið og bíður kvíðafullur eftir að heyra hvað Ásgeir segir næst,“ segir Jóhann í pistlinum. „Miðað við umfang efnahagslífsins árið 2019, óbreytt innflutningsverð og þessa 10% veikingu krónunnar þá  er verið að færa 120 milljarða frá almenningi til ferðaþjónustunnar og stórríkrar útgerðar og fiskvinnslu.“

Hann segir þettta vera samtals 521.000 krónur á hvern starfandi mann á ári eða 43.000 krónur á mánuði. „Ásgeir var hróðugur við sama tilefni þegar hann upplýsti að Seðlabankinn hafi ekki gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn til að vinna gegn veikingu krónunnar þrátt fyrir púður upp á 800 milljarða. Hann er bara dús með gang mála.“

Þá spyr Jóhann hvar stjórnarandsstaðan og launþegahreyfingin séu. „Kjarasamningar stefna í uppnám þrátt fyrir lækkun vaxta. Já meðan ég man, lífeyrissjóðirnir eru ekki að lækka vexti nema pínu-pons!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi