fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Við Harry Hole: Meira vit á snúningsboltum og proggrokki en stelpum

Egill Helgason
Föstudaginn 21. febrúar 2020 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er kafli úr bók sem nefnist Hnífur, það er nýjasta bók Jo Nesbö um lögreglumanninn Harry Hole. Harry er hugprúður og vænn, en á oft í dálitlum erfiðleikum með sjálfan sig.

Þarna segir frá unglingsárum Harry Hole, en nú vill svo til að þetta er nánast eins og lýsing á þessu sama skeiði í lífi mínu – og hún býsna nákvæm. Við Oddur Sigurðsson vinur minn dvöldum löngum stundum við borðtennisleik í kjallaranum á Ásvallagötu 13. Við hlustuðum meðal annars á King Crimson – ég var mikill proggari – og það passar alveg að við höfum haft meira vit á „snúningsboltum og proggrokki“ en stelpum.

Ég hef hins vegar stundum orðað það þannig að ég hafi hætt í borðtennis þegar fyrsta stelpan gaf mér almennilega gaum. Svo man ég að ég sá hana ganga yfir skólalóðina í Hagaskóla og þá var íþróttaferlinum eiginlega lokið. En ég sakna samt borðtennissins smá.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun