fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Við Harry Hole: Meira vit á snúningsboltum og proggrokki en stelpum

Egill Helgason
Föstudaginn 21. febrúar 2020 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er kafli úr bók sem nefnist Hnífur, það er nýjasta bók Jo Nesbö um lögreglumanninn Harry Hole. Harry er hugprúður og vænn, en á oft í dálitlum erfiðleikum með sjálfan sig.

Þarna segir frá unglingsárum Harry Hole, en nú vill svo til að þetta er nánast eins og lýsing á þessu sama skeiði í lífi mínu – og hún býsna nákvæm. Við Oddur Sigurðsson vinur minn dvöldum löngum stundum við borðtennisleik í kjallaranum á Ásvallagötu 13. Við hlustuðum meðal annars á King Crimson – ég var mikill proggari – og það passar alveg að við höfum haft meira vit á „snúningsboltum og proggrokki“ en stelpum.

Ég hef hins vegar stundum orðað það þannig að ég hafi hætt í borðtennis þegar fyrsta stelpan gaf mér almennilega gaum. Svo man ég að ég sá hana ganga yfir skólalóðina í Hagaskóla og þá var íþróttaferlinum eiginlega lokið. En ég sakna samt borðtennissins smá.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“