fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Eyjan

Ísland ekki lengur dýrasta land í heimi

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 17. febrúar 2020 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt úttekt CEOWORLD tímaritsins er Ísland þriðja dýrasta land í heimi. Ísland hefur gjarnan verið efst á listum þegar kemur að ýmiskonar kostnaði, hvort sem er á fasteignum,- leigu,- mat, eða bjór.

Nú síðast í janúar var Ísland dýrasta land í heimi samkvæmt úttekt Business Insider.

Samkvæmt lista CEOWORLD, sem birtur var þann 2. febrúar, er Sviss dýrasta landið til að búa í, þá Noregur og loks Ísland í þriðja sæti. Þá koma Japan, Danmörk Bahama eyjur, Lúxemborg, Ísrael, Singapúr og Suður- Kórea.

Ódýrasta land heims er Pakistan, en 132 lönd eru á listanum.

Tölfræði CEOWORLD er fengin frá ýmsum rannsóknum og opinberri tölfræði og vísitölum er snerta húsnæði, fatakostnað, leigubílakostnað, internetkostnað, matvöruverð, samgöngukostnað, og verð á matsölustöðum.

Hér má sjá topp 20 dýrustu löndin en listann í heild sinni má sjá hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 11 klukkutímum
Ísland ekki lengur dýrasta land í heimi

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“ 

Heimir Már sakar stjórnarandstöðuna um enn eitt málþófið út af veiðigjöldunum – „Af hagsmunatengdum vinum má þekkja þá“