fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Verklegar framkvæmdir opinberra aðila alls 132 milljarðar

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áætlaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila eru 132 milljarðar króna. Þetta kemur fram á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem fram fer á Grand Hótel Reykjavík í dag. Þar munu fulltrúar 10 opinberra aðila kynna áætlaðar verklegar framkvæmdir á árinu.

Um er að ræða samtals 132 milljarða króna framkvæmdir sem er 4 milljörðum króna hærri upphæð en kynnt var á Útboðsþingi síðasta árs þegar upphæðin nam 128 milljörðum króna.

Vegagerðin með mest

Vegagerðin er með hæstar áætlar framkvæmdir að upphæð tæpar 39 milljarða króna sem er tæplega 17 milljörðum króna meira en kynnt var á síðasta ári.

Isavia gerir ráð fyrir framkvæmdum fyrir 21 milljarð króna og Reykjavíkurborg fyrir tæplega 20 milljarða króna.

Í fyrsta sinn á þessu þingi eru sérstaklega kynntar verklegar framkvæmdir vegna Landspítala sem eru áætlaðar tæplega 12 milljarðar króna. Þá fyrirhugar Landsnet að bæta við framkvæmdir frá síðasta ári sem nemur 2,5 milljörðum króna.

Áætlaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila

Vegagerðin 38,7
Isavia 21,0
Reykjavíkurborg 19,6
Landspítalinn 12,0
Landsnet 11,7
Framkvæmdasýslan 9,3
Veitur 8,8
ON 4,5
Landsvirkjun 4,1
Faxaflóahafnir 2,2
Alls 131,9
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“