fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur – Samfylking og Vinstri græn tapa

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðislflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Greint er frá þessu á RÚV. Fyrir skömmu birtist könnun frá Maskínu sem sýndi Samfylkinguna stærstan flokk landsins og Sjálfstæðisflokkinn í sögulegu lágmarki.

Samkvæmt þessari könnun fengi Sjálfstæðisflokkurinn 22,7% og hefur raunar lækkað úr rúmlega 25% frá síðustu alþingiskosningum.

Samfylkingin er með 12,1 prósent og lækkar um tæplega 2 prósentustig frá kosningum.

Miðflokkurinn fengi 12,7% og Viðreisn slétt 12%.

Píratar eru með 11,3% og auka fylgið um rúmlega 2%

Vinstri græn lækka og eru með 10,7%.

Framsóknarflokkurinn er með 8,6% og lækkar úr 10,7%.

Flokkur fólksins er með 4,3% og er því rétt undir því lágmarki sem dugar til að ná fólki inn á þing.

Sósíalistaflokkurinn er með 3,3% og næði ekki manni á þingi en athyglislvert er að flokkurinn er farinn að mælast með áþreifanlegt fylgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?