fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Eyjan

Duglegasti maðurinn í borginni

Egill Helgason
Föstudaginn 13. september 2019 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er hann Lezek Tara. Hann er starfsmaður hjá Reykjavíkurborg. Ég hef verið með þá kenningu að hann sé duglegasti maður í Reykjavík. Alla daga er hann á ferð og flugi að þrífa borgina. Ég sé hann eiginlega aldrei stoppa, hann hleypur við fót milli litlu bifreiðarinnar sem hann keyrir á og öskutunnana sem hann tæmir.

Á menningarnótt í fyrra var Lezek svo víða um borgina að ég hafði á tilfinningunni að hann hefði einn haldið borginni hreinni eftir hana.

Við þekkjumst ekki mikið við Lezek, en við höfum lengi heilsast. Hann er yfirleitt glaður í bragði og kastar á mann kveðju á förnum vegi. Ég er á þeirri skoðun að þetta sé eiginlega alveg ómetanlegur maður. Hann vinnur mikið gagn og setur svip á bæinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Verðum sjálf að ráða því við hverja við tölum – stjórnarandstaðan vill ekki talsamband við Evrópu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Verðum sjálf að ráða því við hverja við tölum – stjórnarandstaðan vill ekki talsamband við Evrópu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?

Orðið á götunni: Pólitísk afturganga fer á stjá – var skynsamlegt af VG að leiða Bjarna Ben til valda eða öfugt?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Ævisögur

Óttar Guðmundsson skrifar: Ævisögur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Bull, lygar og þvæla til að ná fylgi þeirra sem nenna ekki að kynna sér málin

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Bull, lygar og þvæla til að ná fylgi þeirra sem nenna ekki að kynna sér málin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Ásthildar Lóu málið var verra fyrir Sjálfstæðismenn en málþófið – sátu eftir í fjóshaugnum

Vilhjálmur Egilsson: Ásthildar Lóu málið var verra fyrir Sjálfstæðismenn en málþófið – sátu eftir í fjóshaugnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Heimurinn árið 2030 – Björgun eða voði?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Heimurinn árið 2030 – Björgun eða voði?