fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Eyjan

Jökullinn Ok árið 1959

Egill Helgason
Mánudaginn 19. ágúst 2019 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er lítil grein eftir Sigurð Þórarinsson jarðfræðing um fyrrverandi jökulinn Ok. Greinin birtist í tímaritinu Jökli árið 1959. Þá voru jöklar vissulega að hopa á hlýskeiði. Sigurður skrifar þarna líka um Glámu, jökul á Vestfjörðum sem er horfinn. Hann telur að hvorugur þessara jökla hafi verið til á þjóðveldistímanum.

Ljósmyndin af jöklinum var tekin 1957, segir Sigurður, og bætir við að jökull sé einungis norðan í hvirfli fjallsins en gígbarmarnir séu jökulvana.

Undanfarna daga hafa ýmsir birt þessa mynd úr Morgunblaðinu frá því árið 1960 til sannindamerkis um að jökullinn á Oki hafi þá verið horfin. En hann er enn þarna á myndinni sem Sigurður birtir og eins er farið með myndina úr Morgunblaðinu – jölkullinn er ekki á gígbörmunum heldur sést í hann hægra megin á myndinni, norðar í fjallinu.

Það hafa vissulega skipst á hlýskeið og kuldatímabil í sögu jarðarinnar – og Íslands. En maður þarf eiginlega að vera staurblindur til að nema ekki að nú bráðna jöklar og ís með hraða sem er ógnvænlegur.

Hér bæti ég svo til gamans við þáttarbroti úr Kiljunni þar sem er fjallað um Kaldadal. OK kemur þarna við sögu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Umbúðirnar breytast en innihaldið ekki

Guðrún Karls Helgudóttir: Umbúðirnar breytast en innihaldið ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020