fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Orkupakkaumræðum frestað – Málþóf Miðflokksins skilaði árangri, tímabundið

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 31. maí 2019 12:56

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta umræðum um þriðja orkupakkann á Alþingi svo hægt sé að taka önnur mál fyrir. Þetta var niðurstaða fundar forystumanna flokkanna í gær:

„Menn voru aðeins í samskiptum í gærkvöldi og í morgun. Menn sáu ástæðu til að funda, forystumenn flokkanna. Ég kallaði þar afleiðandi í formenn þingflokkanna og gerði þeim grein fyrir því að það væri viðleitni til þess að reyna að tala saman. Þá var ákveðið að hverfa aðeins frá dagskránni, breyta röð á dagskrá, og nýta tímann til að tala um þau 35 mál sem bíða,“

sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, við RÚV.

Ekki er ljóst hvort að orkupakkinn verði settur aftur á dagskrá þessa þings, eða hvort frestunin nær til haustsins:

„Ég get ekkert sagt um það. Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar. Þetta er bara tímabundið samkomulag, eiginlega fyrir daginn í dag, að búa til gott andrúmsloft fyrir þau samtöl sem eiga sér stað. Það eru allir óbundnir af því ef þau skila ekki árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“