fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

Lausnir í brauði, sætmeti, þrifum og öllu milli himins og jarðar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Heildarlausnir í viðhaldi bílastæða,“ stendur á stóru skilti sem ég sá áðan við Sæbrautina.

Í nútímamáli eru lausnir orðnar mjög útbreiddar. Það virðist vera hægt að finna lausn á öllu.

Sendiferðabíll keyrði framhjá mér um daginn með áletruninni Raflausnir. Í símaskránni má finna Grænar lausnir, Baðherbergi og lausnir, Glugga lausnir, Aktiva lausnir, Hansa lausnir, Einfaldar lausnir, Nýjar lausnir og Betri lausnir.

Að ógleymdri lögmannsstöfunni Lausnir. En sem betur fer er ekki til fyrirtækis sem heitir Endanlegar lausnir.

Um daginn rakst ég á bækling fá fyrirtæki sem auglýsti „kaffilausnir“ og að auki „lausnir í brauðum“, ég hef líka rekist á „skapandi lausnir í brauði og sætmeti“.  Þetta er í sama anda og fyrirtæki sem auglýsir á netinu frábærar „lausnir í þrifum“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi