fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Lausnir í brauði, sætmeti, þrifum og öllu milli himins og jarðar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Heildarlausnir í viðhaldi bílastæða,“ stendur á stóru skilti sem ég sá áðan við Sæbrautina.

Í nútímamáli eru lausnir orðnar mjög útbreiddar. Það virðist vera hægt að finna lausn á öllu.

Sendiferðabíll keyrði framhjá mér um daginn með áletruninni Raflausnir. Í símaskránni má finna Grænar lausnir, Baðherbergi og lausnir, Glugga lausnir, Aktiva lausnir, Hansa lausnir, Einfaldar lausnir, Nýjar lausnir og Betri lausnir.

Að ógleymdri lögmannsstöfunni Lausnir. En sem betur fer er ekki til fyrirtækis sem heitir Endanlegar lausnir.

Um daginn rakst ég á bækling fá fyrirtæki sem auglýsti „kaffilausnir“ og að auki „lausnir í brauðum“, ég hef líka rekist á „skapandi lausnir í brauði og sætmeti“.  Þetta er í sama anda og fyrirtæki sem auglýsir á netinu frábærar „lausnir í þrifum“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Miðflokkurinn kominn í tæp 20%

Miðflokkurinn kominn í tæp 20%