Miðvikudagur 22.janúar 2020
Eyjan

Norræn karlaþjóð í frjálsu landi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kannski á hún að vera spaug þessi mynd sem birtist í auglýsingu um stofnfund Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál – sem halda á í Valhöll 1. desember.

Þarna stendur gjörvilegur karlmaður, mjög norrænn, við klettabrún á Þingvöllum en aftar glittir í stríðsmann, líkt og úr Íslendingasögunum, en fyrir aftan hann er karl með biskupsmítur og staf. Þetta mjög sterkt myndmál – yfirskriftin er svo Frjáls þjóð í frjálsu landi – en það er spurning hvort skilaboðin séu nútímaleg. Ekki geri ég mér grein fyrir því hvaðan myndin er komin, en hún er kannski ekki sérlega heppileg.

Heyrði ég orðin feðraveldi eða karlaveldi?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna brjáluð út í borgarstjóra: „Við erum á leið í verkfall – Látum ekki kúga okkur“

Sólveig Anna brjáluð út í borgarstjóra: „Við erum á leið í verkfall – Látum ekki kúga okkur“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nefnir sjö niðurdrepandi punkta um ríkisstjórnina á „mest niðurdrepandi“ degi ársins

Nefnir sjö niðurdrepandi punkta um ríkisstjórnina á „mest niðurdrepandi“ degi ársins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir hneyksli að peningar Ofanflóðasjóðs hafi ekki verið nýttir í ofanflóðavarnir

Segir hneyksli að peningar Ofanflóðasjóðs hafi ekki verið nýttir í ofanflóðavarnir
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sósíalistaflokkurinn næði fólki inn á þing samkvæmt nýrri könnun

Sósíalistaflokkurinn næði fólki inn á þing samkvæmt nýrri könnun
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Um 24 þúsund útlendingar búa í Reykjavík – Borgin hyggst bæta þjónustuna

Um 24 þúsund útlendingar búa í Reykjavík – Borgin hyggst bæta þjónustuna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ætla að endurskoða lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm

Ætla að endurskoða lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm