fbpx
Föstudagur 03.október 2025
Eyjan

Miðflokkurinn nálægt fylgi Sjálfstæðisflokks

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR er fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 18,1% og Miðflokkurinn er næststærsti flokkur landsins. Hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkað um 3 prósent frá síðustu könnun.

Er þetta lægsta fylgi Sjálfstæðisflokksins frá upphafi mælinga MMR, fyrra metið var 18.3 prósent.

Könnunin var framkvæmd 15. – 22. nóvember 2019 og var heildarfjöldi svarenda 1.061 einstaklingur, 18 ára og eldri.

Helstu niðurstöður

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 41,5%.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 18,1% og mældist 21,1% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 16,8% og mældist 13,5% í síðustu könnnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,2% og mældist 15,3% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 10,8% og mældist 8,9% í síðustu könnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,6% og mældist 9,7% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 9,7% og mældist 10,0% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 9,4% og mældist 10,0% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 6,3% og mældist 8,0% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 3,0% og mældist 2,6% í síðustu könnun.
Fylgi annarra flokka mældist 2,2% samanlagt.

Sjá nánar á vef MMR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?

Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Daði Már Kristófersson: Hvatinn til að gera betur er veikur hjá hinu opinbera

Daði Már Kristófersson: Hvatinn til að gera betur er veikur hjá hinu opinbera
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Ólíkt hafast þeir að Guðmundur í Brim og Binni blanki

Orðið á götunni: Ólíkt hafast þeir að Guðmundur í Brim og Binni blanki
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?

Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?