fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Eyjan

Katrín Jakobsdóttir fær glænýjan Benz frá stjórnarráðinu: Bílarnir kosta ríkið margar milljónir á ári

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 13:52

Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir fær að keyra um á splunkunýjum bíl í næsta mánuði. Stjórnarráðið hefur fest kaup á rafknúnum sportjeppa en það verður nýr ráðherrabíll forsetaráðherrans. Það er Viðskiptablaðið sem greinir frá þessu.

Bíllinn er af gerðinni Mercedes-Benz EQC en hann kostar um 7,5 milljónir króna. Samningurinn sem gerður var felur einnig í sér kauprétt á þremur eins bílum aukalega á næsta ári. Þessi sportjeppi er kraftmikill en það tekur hann einungis 5,1 sekúndu að komast upp í hundrað kílómetra hraða úr kyrrstöðu.

Samtals mun stjórnarráðið kaupa fjóra svona bíla en það kostar um 30 milljónir króna. Kostnaður stjórnarráðsins við rekstur á ráðherrabílum á árinu 2017 var 16.363.529 krón­ur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi gefur ekki kost á sér áfram sem formaður Framsóknarflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu