fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Eyjan

Styrmir segir enga stjórnmálaflokka hafa sinnt heimilum landsins eftir hrun – „Bendir til alvarlegrar stöðnunar“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 8. október 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Í gær héldu Hagsmunasamtök heimilanna upp á 10 ára afmæli sitt en þau urðu til í kjölfar hrunsins og var tilgangurinn með stofnun samtakanna að gæta hagsmuna heimilanna, sem augljóslega voru skilin eftir þegar kom að endurreisnarstarfi eftir hrun. Sá veruleiki vekur upp áleitnar spurningar um starf stjórnmálaflokkanna hér. Hvað olli því eftir hrun, að enginn þeirra, hvorki til vinstri né hægri sá ástæðu til að gerast sérstaklega málsvari heimilanna í landinu?“

skrifar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins. Hann segir engar skiljanlegar skýringar vera á þessu, en það bendi til alvarlegs veikleika í starfi flokkana:

„Voru allar aðrar afleiðingar hrunsins alvarlegri en þær sem sneru að heimilunum?“

spyr Styrmir og segir um Hagsmunasamtök heimilanna:

„Það gerist æ algengara að til verða samtök, sem þessi vegna þess að stjórnmálaflokkarnir sinna ekki málum, sem upp koma og fólkið í landinu telur brýn og má nefna Orkuna okkar í því samhengi. Þetta bendir til alvarlegrar stöðnunar í starfi stjórnmálaflokka.“

Neytendatorg.is

Styrmir var meðal framsögumanna á 10 ára afmæli samtakanna í gær en þar opnaði Ásmundur Einar DAðason, félags- og barnamálaráðherra, nýtt vefsvæði hvar finna má upplýsingar um neytendamál á Íslandi, neytendarétt á fjármálamarkaði og baráttumál samtakanna.

Er vefslóðin Neytendatorg.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum