fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

Trúir þú á álfasögur? – Var Þykkvabæjar þá bara blekking?

Egill Helgason
Sunnudaginn 6. október 2019 00:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú les maður að væntanlegar séu á markað fyrstu flögurnar sem búnar eru til úr íslenskum kartöflum. Þær nefnast Ljótu kartöflurnar og eru framleiddar á Hornafirði. Líta ljómandi vel út.

En hvað þá með Þykkvabæjar kartöfluflögurnar sem voru auglýstar svo mikið hér um árið. Sem fóru ekki framhjá neinum landsmanni. Voru þær þá bara blekking? Búnar til úr útlendum kartöflum? Alltaf hélt maður að þetta væri ramm-íslensk framleiðsla?

Og auglýsingin var nánast ómótstæðileg. Hinn ástsæli leikari Rúrik Haraldsson umkringdur álfum sem bjuggu til flögur í ýmsum stærðum og myndum, væntanlega í Þykkvabæ, og svo var sungið: „Já, Þykkvabæjarálfarnir! – Trúir þú á álfasögur?“

https://www.youtube.com/watch?v=ffiUG0dg2QU

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi