Föstudagur 17.janúar 2020
Eyjan

Sláandi dæmi um bráðnun íslenskra jökla

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. október 2019 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC birtir á vef sínum sláandi ljósmyndir af því hvernig jöklar bráðna á Íslandi. Þarna er að finna samanburð. Myndir sem voru teknar á níunda áratug síðustu aldar og svo myndir sem voru teknar á síðustu árum. Það er vísindamaðurinn Kieran Baxter frá háskólanum í Dundee í Skotlandi sem stjórnar þessu verkefni en í fréttinni segir að Háskóli Íslands og Veðurstofan taki einnig þátt. Gömlu myndirnar koma meðal annars frá Landmælingum Íslands.

Sjón er sögu ríkari. Á vefsíðu BBC má sjá breytingar á Breiðamerkurjökli, Skálafellsjökli, Hofsjökli og Heinabergsjökli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af