fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Ari lagði Seðlabankann

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. október 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Brynjólfsson blaðamaður Fréttablaðsins vann í morgun dómsmál gegn Seðlabanka Íslands. Seðlabankinn stefndi blaðamanninum fyrir héraðsdóm Reykjaness í því skyni að fá hnekkt úrskurði úrskurðanefndar um upplýsingamál þess efnis að bankanum bæri að láta af hendi til blaðamannsins upplýsingar um launa- og styrkjamál fyrrverandi starfsmanns bankans, Ingibjargar Guðbjartsdóttur.

Eins og kemur fram í frétt Fréttablaðsins þá fékk Ingibjörg greiddar á annan tug milljóna við starfslok sín hjá bankanum, bæði í formi launagreiðslna án vinnuframlags og sem námsstyrk.

Héraðsdómdur dæmdi blaðmanninum í vil í morgun og þarf því bankinn að láta af hendi upplýsingarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB