fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Eyjan

Embætti ríkislögreglustjóra gæti verið sameinað öðru og Haraldur látið af störfum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. október 2019 20:34

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að unnið sé af hálfu aðila úr dómsmálaráðuneytinu og lögreglunnar að skipulagsbreytingum á yfirstjórn lögreglunnar og velt sé upp möguleikum á sameiningu lögregluembætta á Stór-Reykjavíkursvæðinu til að koma í veg fyrir tvíverknað og auka skilvirkni – meðal embætta sem þar eru undir er embætti Ríkislögreglustjóra sem gæti verið sameinað öðru embætti. Þetta kom fram í viðtali Kastljóss við Áslaugu í kvöld.

Mikil styrr hefur staðið um Harald Jóhannessen ríkislögreglustjóra. Áslaug Arna gat ekki sagt til um hvort Haraldur yrði í starfi áfram en málin myndu skýrast á næstu vikum. Hún sagðist bera traust til Haraldar. Hins vegar viðurkenndi hún að hún hafi verið ósátt við viðtal Haraldar við Morgunblaðíð sem jók enn á óánægju með hann. Í viðtalinu ýjaði Haraldur að spillingu innan lögreglunnar. Áslaug kvaðst hafa tjáð Haraldi óánægju sína með viðtalið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Það kostar mikið að halda úti eldsneytisinnviðum á Íslandi

Framkvæmdastjóri N1: Það kostar mikið að halda úti eldsneytisinnviðum á Íslandi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði