fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Biðst afsökunar á ummælum sínum

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 18:00

Ólafur Þór Gunnarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum úr ræðustól Alþingis í gær, líkt og Eyjan fjallaði um í dag. Öryrkjabandalag Íslands vakti athygli á málinu og sagði Ólaf fara með rangt mál, sem hann gekkst við í dag og bar við fótaskorti á tungunni:

„Í gær urðu mér á þau mistök í þingræðu að segja að frítekjumark atvinnutekna elli og örorkulífeyrisþega hefði verið hækkað úr 25 í 100 þúsund. Hið rétta er að frítekjumark ellilífeyrisþega hefur verið hækkað sem þessu nemur. Ég biðst einlæglega afsökunar á þessu. Starfshópur á vegum félags -og barnamálaráðherra vinnur nú að tillögum um breytingar á almannatryggingakerfinu sem eiga að gagnast öryrkjum sérstaklega.“

 

Sjá nánar: Þingmaður VG sagður fara með fleipur í ræðustól

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“