fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Listi Eyþórs klár – Tveimur borgarfulltrúum bolað burt

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór Arnalds. Mynd/Eyjan

Sjálfstæðismenn kynntu endanlegan framboðslista sinn í kvöld, fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. Borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir eru ekki á listanum, en Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi er í fimmta sæti listans.

Hildur Björnsdóttir lögfræðingur er í öðru sæti, Valgerður Sigurðardóttir því þriðja, og Egill Þór Jónsson í fjórða.

Heildarlistinn er hér að neðan:

 

1. Eyþór Lax­dal Arn­alds fram­kvæmda­stjóri 101

2. Hildur Björns­dóttir lög­fræð­ingur 107

3. Val­gerður Sig­urð­ar­dóttir skrif­stofu og þjón­ustu­stjóri 112

4. Egill Þór Jóns­son Teym­is­stjóri hjá vel­ferð­ar­sviði Reykja­víkur 111

5. Marta Guð­jóns­dóttir borg­ar­full­trúi og kenn­ari 101

6. Katrín Atla­dóttir for­rit­ari 105

7. Örn Þórð­ar­son fram­halds­skóla­kenn­ari og vara­borg­ar­full­trúi 105

8. Björn Gísla­son vara­borg­ar­full­trúi 110

9. Jór­unn Pála Jón­as­dóttir lög­fræð­ingur 109

10. Alex­ander Witold Bogdanski við­skipta­fræð­ingur 112

11. Ragn­hildur Alda María Vil­hjálms­dóttir  sál­fræði­nemi 101
12. Ólafur Kr Guðmundsson umferðarsérfræðingur 112
13. Þórdís Pálsdóttir grunnskólakennari 112
14. Diljá Mist Einarsdóttir aðstoðarmaður utanríkisráðherra 112
15. Erla Ósk Ásgeirsdóttir forstöðumaður 109
16. Inga María Hlíðar Thorsteinsson ljósmóðir 111

17. Dr. Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari 101
18. Elín Jónsdóttir lögfræðingur 105
19. Þorlákur Einarsson sagnfræðingur og listaverkasali 101
20. Halldór Karl Högnason rafmagnsverkfræðingur 107
21. Ingvar Smári Birgisson lögfræðingur 113
22. Rannveig Grétarsdóttir framkvæmdastjóri 105
23. Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur 101
24. Elísabet Gísladóttir djákni 112
25. Guðmundur Edgarsson kennari 112
26. Steinunn Anna Hannesdóttir verkfræðingur 112
27. Friðrik Ármann Guðmundsson kaupmaður 107

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“