fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Eyjan

Síakstur og forskot í kosningum

Egill Helgason
Laugardaginn 10. febrúar 2018 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í framhaldi af umræðunni um mikinn akstur þingmanns kemur G. Valdimar Valdemarsson með mjög athyglisverðan punkt. Hann lýtur að jafnræði frambjóðenda í kosningum. G. Valdimar skrifar:

Ég hef verið í framboði í fyrsta sæti fyrir Bjarta framtíð í Norðvestur kjördæmi. Ég þurfti að taka mér frí frá vinnu og ferðast um kjördæmið enda á milli á eigin kostnað í 2 mánuði.

Á sömu fundi komu sitjandi þingmenn í vinnutímanum og ferðakostnaður greiddur af Alþingi. (Sumir komu nú reyndar á ráðherrabílnum með bílstjóra)

Hér er vitlaust gefið og það væri fróðlegt að fá t.d álit ÖSE á því hvort þetta forskot sitjandi þingmanna í kosningabaráttu stenst þeirra viðmið um sanngjarnar kosningar og eðlilega framkvæmd kosningabaráttu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna