fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Eyjan

Mynd dagsins: Vandræðalegt hjá WOW air?

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. desember 2018 21:00

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag birtist auglýsing frá WOW air á blaðsíðu 16. Verður auglýsingin að teljast kaldranaleg í ljósi frétta dagsins, en í morgun sagði fyrirtækið upp 111 fastráðnum starfsmönnum sínum.

Í auglýsingunni auglýsir WOW air WOW Premium með slagorðinu „Settu starfsfólkið í besta sætið.“

Spurning er hvort að WOW air hafi gert það með uppsögnunum í morgun. Gárungar hafa þó bent á að annað sætið í auglýsingunni er autt og táknar það þá starfsmenn sem fengu jólagjöfina snemma í ár, uppsagnarbréf frá WOW air.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum

Orðið á götunni: Sægreifarnir læsa klónum í Sýn – væla svo út af fjölmiðlastyrknum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera