fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

Gunnar Bragi og Bergþór fá ekki þingfararkaup í leyfi

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 3. desember 2018 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, fá ekki þingfararkaup á meðan þeir eru í leyfi frá Alþingi. Líkt og Eyjan greindi frá á föstudaginn kom það fram í bréfi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, að þeir áformuðu að taka sér leyfi frá þingstörfum vegna ummæla þeirra á Klaustur Bar miðvikudagskvöldið 20. nóvember síðastliðinn. Töluðu þeir á vægast sagt niðrandi hátt um ýmsa einstaklinga, þar á meðal aðra þingmenn.

Sjá einnig: Kölluðu Ingu Sæland klikkaða kuntu – „Hún getur grenjað um þetta en getur ekki stjórnað“

Sjá einnig: Mikill munur á orðræðu Gunnars fyrir og eftir birtingu

Sjá einnig: Gunnar Bragi og Bergþór óvelkomnir á Bessastaði – Vandræðalegt andrúmsloft

Gunnar Bragi og Bergþór eru sem þingmenn með yfir 1,3 milljón krónur í mánaðarlaun. Það sem þeir forfallast ekki heldur eru í leyfi fá þeir ekki greitt þingfararkaup, þetta kemur fram í lögum um þingfararkaup og hefur Eyjan fengið það staðfest hjá Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra Alþingis.

Þingmenn fá greidd laun fyrir fram, þar sem Sigmundur Davíð sagði í bréfi sínu sem sent var síðdegis þann 30.nóvember að þeir hygðust fara í leyfi, þá þýðir það að þeir Gunnar Bragi og Bergþór fá greidd laun fyrir desembermánuð. Varaþingmenn verða kallaðir inn í staðinn fyrir þá tvo, varaþingmenn fá greitt fullt þingfararkaup.

Eyjan mun streyma beint frá setningu Alþingis kl. 15 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða