fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

Þórdís í Berlín – Ráðstefna um íslenskar orkulausnir

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 6. júní 2018 17:00

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskar orkulausnir voru til umfjöllunar á ráðstefnunni „Empowered – Icelandic energy solutions for Europe“ sem haldin var í sendiráði Íslands í Berlín 30 maí. Í upphafi ráðstefnunnar fór Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra yfir stöðu orkumála á Íslandi. Í framhaldinu gerði hún svo grein fyrir þeim tækifærum sem kunna að felast í íslenskum lausnum á sviði jarðhita og hitaveituvæðingar fyrir lönd á meginlandi Evrópu, en hiti og kæling er um það bil helmingur allrar orkunotkunar í Evrópusambandinu.

Orkustofnun og helstu fyrirtæki á sviði orkumála á Íslandi komu að ráðstefnunni sem skipulögð var af sendiráði Íslands og haldin í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands sem og evrópsku sjálfbærnivikuna.

 

Þórdís Kolbrún ávarpar ráðstefnuna
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi