fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Framboðslistar Vöku tilbúnir – Kosið í Stúdenta- og Háskólaráð HÍ dagana 7.- 8. febrúar

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hefur lagt fram framboðslista sína fyrir kosningar til Stúdenta- og Háskólaráðs HÍ. Kosn­ing fer fram dag­ana 7. – 8. fe­brú­ar.

Fram­boðslist­ar

Félgs­vís­inda­svið:
1. Þór­hall­ur Val­ur Benónýs­son – laga­nemi
2. Katrín Ásta Jó­hanns­dótt­ir – fé­lags­fræðinemi
3. Bene­dikt Guðmunds­son – viðskipta­fræðinemi
4. Jó­hann H. Sig­urðsson – stjórn­mála­fræðinemi
5. Bergþóra Ingþórs­dótt­ir – nemi í fé­lags­ráðgjöf
6. Lejla Car­daklija – mann­fræðinemi
7. Mika­el Rafn Lín­berg – hag­fræðinemi

Menntavís­inda­svið:
1. Jón­ína Sig­urðardótt­ir – mastersnemi í upp­eld­is- og mennt­un­ar­fræði
2. Kol­brún Lára Kjart­ans­dótt­ir – leik­skóla­kenna­fræðinemi
3. Axel Örn Sæ­munds­son – nemi í íþrótta og heilsu­fræði
4. Flóki Jak­obs­son – nemi í grunn­skóla­kenn­ara­fræði
5. Björn­fríður Björns­dótt­ir – nemi í þroskaþjálf­un­ar­fræði

Verk­fræði- og nátt­úru­vís­inda­svið:
1. Svana Þor­geirs­dótt­ir – ferðamála­fræði
2. Helga Sigrún Her­manns­dótt­ir – nemi í efna­verk­fræði
3. Ketill Árni Ing­ólfs­son – nemi í iðnaðar­verk­fræði
4. Ingi­björg Bergrós Jó­hann­es­dótt­ir – nemi í tölv­un­ar­fræði
5. Nökkvi Dan Elliðason – nemi í stærðfræði

Hug­vís­inda­svið:
1. Þor­gerður Anna Gunn­ars­dótt­ir – nemi í ensku
2. Ragn­hild­ur Arna Kjart­ans­dótt­ir – sagn­fræðinemi
3. Derek T. Allen – nemi í ís­lensku sem annað mál
4. María Mist Jó­hanns­dótt­ir – ís­lensku­nemi
5. Rizza Fay Elías­dótt­ir – nemi í ensku og alþjóðalög­fræði

Heil­brigðis­vís­indavið:
1. Leif­ur Auðun­son – nemi í sjúkraþjálf­un
2. Friðirk Örn Em­ilss­in – nemi í sál­fræði
3. Rakel Sif Magnús­dótt­ir – nemi í hjúkr­un­ar­fræði
4. Ágúst Elí Björg­vins­son – nemi í sál­fræði
5. Val­dís Bjarna­dótt­ir – nemi í hjúkr­un­ar­fræði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum