fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Kári Gautason ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Gautason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Hann hóf störf mánudaginn 22. janúar, samkvæmt tilkynningu.

 

Kári er með meistaragráðu í búfjárerfðafræði frá Árósarháskóla og hefur frá útskrift síðastliðið sumar unnið að sérverkefnum hjá Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarins. Þar áður starfaði hann við búskap í Vopnafirði ásamt ráðunautastarfi í loðdýrarækt hjá Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarins. Kári er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og var við nám á búvísindabraut og landgræðslubraut, en lauk BSc gráðu búvísindum árið 2014.

 

Kári tekur við starfinu af Bergþóru Benediktsdóttur, aðstoðarmanni forsætisráðherra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum