fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Eyjan

Norður-Kóreumenn íhuga árásir á bandaríska herstöð

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2017 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong-Un einræðisherra Norður-Kóreu fylgist með eldflaugatilraun. Nýjustu upplýsingar herma að Norður-Kóreumönnum hafi tekist að koma kjarnorkuvopni fyrir í eldflaug. Mynd/EPA

Norður-Kóreumenn segjast vera að íhuga árásir á bandaríska herstöð í Gúam þar sem bandarískar sprengjuflugvélar eru staðsettar. Rex Tillerson utanríkisráðherra Bandaríkjanna er sjálfur á leið til Guam, sagði hann við blaðamenn að engin yfirvofandi hætta stafaði af Norður-Kóreumönnum. Í gærkvöldi hótaði Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirvöldum í Norður-Kóreu „eldi og brennistein“. Hefur BBC eftir Tillerson að Kim Jong-Un einræðisherra Norður-Kóreu skildi ekki samskipti þjóða og því þyrfti að senda honum skýr skilaboð:

Forsetinn vildi bara koma því skýrt á framfæri við yfirvöld í Norður-Kóreu að Bandaríkin verðu sig og sína bandamenn,

sagði Tillerson. Samskipti Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hafa haldið áfram að versna, þar hafa nýlegar viðskiptaþvinganir Sameinuðu þjóðanna. Segja yfirvöld í Pyongyang að verið sé að brjóta á fullveldi þjóðarinnar sem eigi rétt á því að koma sér upp kjarnorkuvopnum og að Bandaríkjamenn „fái að gjalda þess margfalt“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina