fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Eyjan

Danska utanríkisráðuneytið berst gegn upplýsingafölsunum

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 10. júlí 2017 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska utanríkisráðuneytið.

Eftir Björn Bjarnason:

Danska utanríkisráðuneytið telur nauðsynlegt að beina meiri athygli en til þessa á það sem á dönsku er kallað „påvirkningskampagner, der truer danske interesser“ og íslenska mætti sem „skoðanamyndandi-herferðir sem ógna dönskum hagsmunum“.

Hefur ráðuneytið vegna þessa ákveðið að ráða einn starfsmann til að fjalla um „skipulega upplýsingafölsun“.

Utanríkisráðuneytið skýrði danska blaðinu Berlingske Tidende frá því föstudaginn 7. júlí að starfsmenn þess sinntu nú þegar þessum málum en þörf væri fyrir fleiri til vinna að verkefnum á þessu sviði og nýi starfsmaðurinn myndi gegna „lykilhlutverki“ í framtíðarstarfi ráðuneytisins til að sporna gegn þrýstingi í krafti lygamiðlunar.

Birtist fyrst á vef Varðbergs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?