fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Ætti David Lynch að gera mynd um Geirfinnsmálið?

Egill Helgason
Sunnudaginn 28. maí 2017 23:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Lynch snýr aftur með nýja seríu af Twin Peaks, sem er furðuleg og skemmtileg, í hans anda. Það er rifjað upp að Lynch vildi bjarga Íslendingum eftir hrun eins og kom fram í viðtali í Silfri Egils á sínum tíma. Lynch stundar innhverfa íhugun – það er ekki ofmælt hvað slíkt er gott fyrir sálina á þessum ruglingslegu tímum.

Viðar Víkingsson kvikmyndagerðarmaður hefur verið að horfa á Twin Peaks og skrifar þessa hugleiðingu. Þar heldur hann því fram, sem líklega er rétt, að David Lynch væri rétti maðurinn til að gera mynd um Geirfinnsmálið.

Það er deginum ljósara hversu margt er líkt með Íslendingasögum og samúrajakúltúr Japana. Upp úr miðri síðustu öld spurði Thor Vilhjálmsson í kjölfar þess að hafa séð Rashomon og Yojimbo hvort ekki væri réttast að fá Kurosawa til að koma Njálu og öðrum Íslendingasögum sem best til skila á hvíta tjaldinu. – Nú vaknar hliðstæð spurning upp varðandi Geirfinnsmálið. Eftir að hafa séð nýju Twin Peaks þættina finnst mér liggja í augum uppi að David Lynch sé eini maðurinn sem hefði innsýn í hvað raunverulega gerðist í því máli og gæti gert því sómasamlega skil á myndrænan hátt.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg